Hættið að kvarta og hækkið launin!

Þetta er nú bara svona einfalt að fá fólk til starfa,  ef að fólk getur ekki lifað af laununum að þá fer það ekki að vinna slíka vinnu.
mbl.is Fólk fæst ekki í fiskvinnslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Akkúrat! Hjartanlega sammála því!

Heiða (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 13:03

2 identicon

Já það er ekki beint freistandi að yfirgefa borgina fyrir svona job. Fólk vill frekar vera á bótum.

Geiri (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 13:03

3 Smámynd: GunniS

hartanlega sammála!

GunniS, 22.9.2010 kl. 14:41

4 Smámynd: Púkinn

Það er nu ekki bara svona störf sem fólk fæst ekki í ... það er skortur á fólki með vissar tegundir menntunar - og þótt í boði séu 500-600.000 kr/mán þá fæst enginn - það er bara ekki til í landinu.

Það sem verra er frá sjónarhóli atvinnuveitandans - það er ekki hægt að ráða fólk í essi störf erlendis frá, því það fær ekki atvinnuleyfi vegna "atvinnuleysis" hér.

Púkinn, 22.9.2010 kl. 15:19

5 identicon

Hvernig má það vera að mánaðarlaun fyrir 150 tíma dagvinnu hér í Noregi í fiskvinnslu er 450.000 iskr. Fiskurinn er seldur á sama markað og Islenska fiskvinnslan, þetta þíðir bara eitt að það er verið að misnota íslenskt verkafólk gróflega og formenn vinnuveitenda brosa út í annað.........

Vilhjálmur C Bjarnason (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband