Hvađ međ ofbeldi kvenna gegn körlum?

Vćri ekki ráđ ađ sína jafnrétti í verki međ ţví ađ fara í rannsóknir á tíđni á ofbeldi ţar sem konan er gerandinn.  Tölfrćđin hér á landi er verulega skökk ţar sem inní hana vantar heilan hóp fórnarlamba kynferđisofbeldis,  ţ.e. stráka/karla.  Erlendis hafa rannsóknir sýnt ađ karlar séu fórnarlömb í 30-40% tilvika kynferđis- og/eđa heimilisofbeldis.  Ţjóđsagan um ađ yfir 90% karla séu gerendur er löngu afsönnuđ erlendis en virđist enn vera uppi á Íslandi í dag.

Svo legg ég til ađ viđ hćttum ađ tala um ţetta sem "kynbundiđ" ofbeldi ţví ţađ er bara ekki rétt!


mbl.is Leggja til ađgerđir gegn ofbeldi á konum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband