KJAFTÆÐI!

Jóhanna Sigurðardóttir hefur nákvæmlega engan skilning á reiði almennings á Íslandi,  hefur sennilega meiri skilning og samúð með breskum og hollenskum innistæðueigendum í Icesave.

Það er alltaf þetta bölvaða kjaftæði um "alþjóðlegar skuldbindingar íslenska ríkisins" en aldrei fær maður svör um það hverjar þessar skuldbindingar eru nákvæmlega og enn síður hvaða lagastoð þessar skuldbindingar hafa.

Sl. viku síðan forsetinn neitaði að skrifa undir hefur í reynd komið í ljós að þessar "alþjóðlegu skuldbindingar" eru eitthvað sem Bretar og Hollendingar hafa upphugsað og ætla að nauðga íslensku þjóðinni þangað til hún samþykkir skuldbindingar sem hún lagalega þarf ekki að gangast undir.

Kæru Íslendingar,  sýnum það og sönnum að við látum EKKI kúga okkur!

Segjum NEI í þjóðaratkvæðagreiðslunn!


mbl.is Jóhanna skilur reiði almennings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ég segi nei og vil bæta um betur borga ekkert firr en við vitum hvað varð um icesave peninginn og glæpamennirnir sem komu okkur út í þetta svari til saka.

Sigurður Haraldsson, 14.1.2010 kl. 16:54

2 Smámynd: Stefán Helgi Kristinsson

Sammála þér Sigurður!

Stefán Helgi Kristinsson, 14.1.2010 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband