Færsluflokkur: Bloggar
Svo er verið að segja að Jón Gnarr og Besti flokkurinn sé grín... hvað er þá Jóhanna Sigurðardóttir og Samfylkingin?
Ég segi það og skrifa að núverandi stjórnvöld eru lélegasta ríkisstjórn fyrr og síðar og er þó af mörgum lélegum ríkisstjórnum að taka!
Stjórnmálaflokkarnir, þ.e. fjórflokkurinn, eru samansafn af siðleysingjum og hugleysingjum upp til hópa og væri best komið í útlegð á Kolbeinsey.
Spjótin staðið um of á Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 28.5.2010 | 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það má svo sannarlega segja að Besti flokkurinn standi undir nafni því hann er besti og jafnframt eini valkosturinn í þessum borgarstjórnarkosningum!
Ég sjálfur er fyrrverandi samfylkingarmaður en sagði mig úr flokknum eftir hrun þegar ljóst var að minn flokkur var ekkert betri eða skárri en fyrri stjórnarflokkar xD og xB. Vg hefur svo sannað sig í því að hann á heima með hinum 3 flokkunum sem ömurlegur og algjörlega vanhæfur flokkur!
Ég mun kjósa Besta flokkinn og mun aldrei skammast mín fyrir það, eins og geri núna að hafa eytt mínu atkvæði á hinn ömurlega flokk Samfylkinguna í gegnum tíðina!
Það er bara ekki fræðilegur möguleiki að Besti flokkurinn muni standa sig verr en fjórflokkurinn hefur gert síðustu 4 ár!!!
Kynnir sér stöðuna í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 28.5.2010 | 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það er alveg ótrúlegt að landsliðsþjálfari Íslands skuli leyfa sér það að hunsa besta markmann sem við Íslendingar eigum í dag!
Það er löngu komin tími á að endurskoða þjálfaramál íslenska landsliðsins í knattspyrnu!
Stefán Logi hefur staðið sig frábærlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 19.5.2010 | 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Icesave tefur afnám gjaldeyrishafta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 28.4.2010 | 14:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við höfum ekkert að gera fyrir fleiri virkjanir, sérstaklega ekki þegar staða orkufyrirtækjanna er mjög bágborinn og þolir ekki nein áföll. Orkufyrirtækin myndu þurfa að slá lán og þau eru mjög óhagkvæm í dag. Eftir Kárahnjúkaskandalinn ætti engin þingmaður að detta í hug að mæla fyrir nýrri virkjun án nákvæmrar fjárhagsúttektar og verðmati á því landsvæði sem eyðileggst vegna framkvæmda af þessu tagi. Það er alveg ótrúlegt að verðmiðinn á Kárahnjúkasvæðinu var NÚLL!
Nú þurfum við að spara og ná okkur upp úr þeim öldudal sem stjórnvöld, þingmenn og bankamenn hafa komið okkur í - við gerum það ekki með því að fara í lúxusverkefni á borð við það sem Ólöf Nordal er að tala fyrir.
Hversu mörg störf hefðum við getað skapað fyrir þessa 100 milljarða (ef ekki meira) sem ríkið dældi í Kárahnjúkaverkefnið? Störf í álveri eru einhver óhagkvæmustu störf sem hægt er að skapa fyrir utan það að við höfum EKKERT að gera við fleiri álver! Höfum við ekkert lært af reynslunni að það boðar aldrei gott að setja öll eggin í sömu körfu? Saga Íslendinga hefur ætíð verið sú að einmitt setja eggin í sömu körfu og svo fellur karfan og öll eggin brotna, gerum ekki sömu mistök núna!
Alþingi samþykki að farið sé af stað í neðri Þjórsá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 31.3.2010 | 10:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lady Gaga með veiðifötin á hreinu: Háir hælar og undirföt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 23.3.2010 | 15:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Alveg er furðuleg forgangsröðunin hjá svokölluðum stjórnvöldum í landinu... það er ekkert gert fyrir fjölskyldur í landinu sem eru í miklum vandræðum en það finnst auðveldlega tími til þess að banna allan skapaðan hlut og skattleggja til andskotans!
Ég hef sjálfur aldrei farið á þessa nektarstaði en ég sé bara ekkert að því að leyfa fólki sem vill afklæðast fyrir annað fólk og dansa utaní súlu.
Kvenfrelsið á greinilega undir högg að sækja!
Alþingi bannar nektardans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 23.3.2010 | 15:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Hvað er að þessu liði eiginlega? Hvað liggur eiginlega á bakvið baráttu þeirra fyrir því að Íslendingar greiði helst sem mest? Ég held að það þurfi að setja sérstaka rannsóknarnefnd til að fara yfir störf þeirra sem áttu að gæta hagsmuna Íslendinga vegna IceSave en virðast hugsa fyrst og fremst um útlendinga.
Það má ekki gleyma því að þúsundir Íslendinga töpuðu stórum fjárhæðum í hruninu!
Obbinn af Icesave-sparendum venjulegt almúgafólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 22.3.2010 | 11:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Gerrard gæti fengið leikbann (myndband) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 16.3.2010 | 10:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Umræða um Icesave skilað árangri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 14.3.2010 | 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Verslunin mín Vörur sem eru með ljósmyndir sem ég hef tekið. Dæmi um vörur, músamottur, kort o.s.frv.
- Tónlistarsíðan mín Tónlistin mín
- Icelandphotoblog Ljósmyndabloggið mitt
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar