Færsluflokkur: Bloggar
Þegar kemur að stóriðju og orkumálum að þá skal allt keyrt í gegn með þvílíku offorsi að slíkt þekkist varla nema í verstu einræðisríkjum. Hvernig væri nú að anda aðeins og sjá hvort að við viljum raunverulega rústa landinu svo að álkóngar geti talið fleiri peninga í kassanum sínum? Ekki er íslenskur almenningur að bera eitthvað úr bítum í þessu öllu saman, allur gróði fer beint úr landi! Eftir sitjum við með landið í rúst og bullandi mínus - efast um að komandi kynslóðir eigi eftir að þakka þeim kynslóðum sem nú fara með völd fyrir þessa skelfingu sem þeir eru að þröngva uppá almenning.
Íbúar fá ekki að kjósa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 22.9.2008 | 17:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fór út í rigningunni í gær til að leita að myndefni og fann þennan fallega hest. Sem virtist samt vera dáldið feiminn við myndavélina. Smellið á myndina til að fá stærri mynd upp.
Bloggar | 22.9.2008 | 17:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Handtekin sökum nektar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 21.9.2008 | 19:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Segja þvert nei við kostnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 21.9.2008 | 18:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Jæja, var að prófa að búa til vídeó frá einni af ljósmyndaferð minni í sumar. Hvernig líst ykkur á? Náttúrulega bara youtube gæði en ekki HD gæði hehe... Allar myndirnar sem eru í þessu vídeó er að finna á vefsíðu minni www.icelandphotoblog.com í aðeins betri gæðum.
Bloggar | 21.9.2008 | 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrir rúmlega ári síðan, nánar tiltekið í lok júlí 2007, fékk ég mikinn áhuga á ljósmyndun. Ekki man ég hvað kom til en fljótlega eftir að áhuginn kom að þá keypti ég mér mína fyrstu alvöru myndavél, Nikon D80, og er ég enn að nota hana. Ég keypti mér svo líka minni vél þegar ég fór út til Boston í apríl 2008, þá varð Canon G9 fyrir valinu. Þessar vélar báðar hafa reynst mér mjög vel og held ég áfram að nota þær eitthvað áfram, þótt mig langi nú til þess að uppfæra úr Nikon D80 og uppí Nikon D90.
Í sumar 2008 stofnaði ég svo ljósmyndabloggið mitt þar sem ég reyni að hlaða inn einni mynd á hverjum degi. Slóðin á hana er http://www.icelandphotoblog.com og verið þið velkomin að kíkja í heimsókn og skrifa inn athugasemdir við myndirnar. Hef hana reyndar á ensku vegna þess að ég er í töluverðum samskiptum við erlenda ljósmyndara á ýmsum spjallborðum. :)
Læt þetta nægja í bili...
Bloggar | 21.9.2008 | 18:41 (breytt kl. 18:43) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Verslunin mín Vörur sem eru með ljósmyndir sem ég hef tekið. Dæmi um vörur, músamottur, kort o.s.frv.
- Tónlistarsíðan mín Tónlistin mín
- Icelandphotoblog Ljósmyndabloggið mitt
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar