Ljósmyndasíđan mín

Fyrir rúmlega ári síđan,  nánar tiltekiđ í lok júlí 2007,  fékk ég mikinn áhuga á ljósmyndun.  Ekki man ég hvađ kom til en fljótlega eftir ađ áhuginn kom ađ ţá keypti ég mér mína fyrstu alvöru myndavél, Nikon D80,  og er ég enn ađ nota hana.  Ég keypti mér svo líka minni vél ţegar ég fór út til Boston í apríl 2008,  ţá varđ Canon G9 fyrir valinu.  Ţessar vélar báđar hafa reynst mér mjög vel og held ég áfram ađ nota ţćr eitthvađ áfram,  ţótt mig langi nú til ţess ađ uppfćra úr Nikon D80 og uppí Nikon D90.

Í sumar 2008 stofnađi ég svo ljósmyndabloggiđ mitt ţar sem ég reyni ađ hlađa inn einni mynd á hverjum degi.  Slóđin á hana er http://www.icelandphotoblog.com og veriđ ţiđ velkomin ađ kíkja í heimsókn og skrifa inn athugasemdir viđ myndirnar.  Hef hana reyndar á ensku vegna ţess ađ ég er í töluverđum samskiptum viđ erlenda ljósmyndara á ýmsum spjallborđum. :)

Lćt ţetta nćgja í bili...


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband