Þetta er alveg skelfilega vitlaus hugmynd og greinilega alls ekki hugsuð til enda. Var ekki bara hægt að nefna einhverjar nýjar götur eftir þessum konum í staðinn fyrir að breyta nöfnum á götuheitum sem eru fyrir löngu orðin partur af Reykvíkingum. Ég segi nú bara fyrir mig að gömlu nöfnin verða áfram notuð í mínu höfði.
Svo er spurningin hvort reiknaður hefur verið út kostnaður vegna þessara breytinga, borgin þarf að greiða fyrir ný götuskilti en hvað með þann kostnað sem felst í þessu fyrir einstaklinga og fyrirtæki ætlar borgin að borga þann kostnað? Það hlýtur eiginlega að vera þar sem þetta eru algjörlega ónauðsynlegar breytingar!
Fyrirtæki sem lenda í þessu eiga að senda borginni reikning vegna endurgerðar og endurprentunar á bréfsefnum og öllu markaðsefni fyrirtækjanna.
Ég hélt að það væri kreppa en fyrst menn eru til í að henda milljónum í svona gæluverkefni að þá er nægur peningur til. Hvernig væri að láta núlifandi kvenskörunga hjá mæðrastyrksnefnd eða fjölskylduhjálp Íslands fá þessa peninga í staðinn fyrir að eyða þeim í þessa vitleysu?
Minning kvenna heiðruð með götunöfnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Verslunin mín Vörur sem eru með ljósmyndir sem ég hef tekið. Dæmi um vörur, músamottur, kort o.s.frv.
- Tónlistarsíðan mín Tónlistin mín
- Icelandphotoblog Ljósmyndabloggið mitt
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma GPS tækjunum og kortunum sem verða úrelt við þessar breytingar
The Critic, 18.12.2009 kl. 11:34
Nákvæmlega Critic... kostar ekki uppfærsla á svona GPS korti um 10-20 þúsund krónur fyrir einstakling?
Stefán Helgi Kristinsson, 18.12.2009 kl. 11:52
jú eitthvað um það
The Critic, 18.12.2009 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.