Heimska Jóhanna!

Maður verður eiginlega bara orðlaus yfir vitleysunni og heimskunni sem Jóhanna hefur sýnt síðan hún tók við forsætisráðherrastólnum.  Hvaða menntun og þekkingu hefur Jóhanna til þess að leyfa sér að skjóta sinn eigin efnahagsráðgjafa?  Ég myndi treysta Josefsson miklu frekar en einhverjum handbendum AGS!  AGS hefur bara eitt "agenda" og það er að koma auðlindum Íslands í "réttar" hendur,  íslenskur almenningur getur étið það sem úti frýs!
mbl.is Jóhanna ósammála Josefsson
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákvæmlega - þetta er náttúrlag bara orðið gaman að þessu öllu saman, stanslaus skemmtun að horfa uppá þessa reynslubolta okkar í ríkisstjórninni sem hafa varla farið út fyrir bæjarmörkin í sinni sveit til að kynna sér hvað hefur verið og hvað er að gerast og hvað mun væntanlega gerast hjá sveitungum þeirra í kringum sig, þ.e. UK, EU, USA o.s.frv. ;-)

Það er akkúrat engin reynsla að hafa verið að gera samahlutinn svo lengi að þú mannst ekki eins sinni eftir því afhverju þú byrjaðir á því að gera hlutinn upphaflega og til hvers.  Skv. mínum rannsóknum og reynslu er engnum hollt að vera starfandi hjá sömu stofununinni í lengur en 5 til 7 ár, á þetta ekki bara við um stjórnunarstöður, þetta á við um allar stöður og störf ;-)

Með þetta í huga er vert að lesa Að elska er að lifa eftir Gunnar Dal til að sjá hlutina í öðru ljósi.

Lifið heil og áfram Ísland;-)

Góða helgi,

Atli

Atli (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 12:10

2 identicon

Flugfreyjur vita betur en prófessorar!

Óskar (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 13:51

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Allt hennar ferli á forsætisráðherrastóli er ótrúlegt.  Sérstaklega þjónkun hennar við breta og hollendinga í von um að sleikja sér inn í ESB  hvað sem á dynur.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.11.2009 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband