Er ekki í lagi?

Manni sýnist á þessu að ungt fólk verði skikkað til þess að taka jafnvel ólaunuð verkefni sem það í raun borgar með skerðingu á atvinnuleysisbótum.  Ef eitthvað er að þá gæti staða þessa hóps versnað.

Ég legg svo til að öll þau úrræði sem er talað um verði búið að koma á fót ÁÐUR en skerðing á bótum hefst - ég hef illan grun um að áætlunin sé að skerða fyrst og svo sjá til.


mbl.is Úrræði fyrir 2.400 ungmenni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll vertu,

Engar skerðingar eru áætlaðar á bótum til ungs fólks til að standa straum af kostnaði við þetta verkefni.

kveðja

Anna Sigrún, aðstoðarmaður ráðherra

Anna Sigrún Baldursdóttir (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 06:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband